Toggle navigation

More posts from this user

User Image kormakurogskjoldur Posted: Nov 24, 2017 11:18 AM (UTC)
55
0 Normal
Kvöldskemmtun Kormáks & Skjaldar verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudagskvöldið 28. nóvember. Húsið opnar kl. 20:00 og sýningin hefst kl. 21:00. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
-
Kveðja,
piltar & stúlkur
-
Ljósmynd: @baldurkristjans
User Image kormakurogskjoldur Posted: Nov 23, 2017 2:11 PM (UTC)
brixtoltextiles
31
1 Normal
Nú þegar kólnar í veðri er gott að eiga góða kápu. Þessi fæst í verslun okkar á Skólavörðustíg 28.
-
Minnum á 20% afslátt af öllum vörum út helgina í báðum verslunum okkar.

Kveðja,
Stúlkur og piltar
User Image kormakurogskjoldur Posted: Nov 22, 2017 10:45 PM (UTC)
20
0 Amaro
User Image kormakurogskjoldur Posted: Nov 22, 2017 4:39 PM (UTC)
mokkilitli
90
0 Normal
Innpökkunardrottningin er mætt á vaktina í Kjörgarði. Falleg gjöf í fallegum umbúðum, eins og hún sjálf. —
Opið er frá 11-18 alla virka daga og laugardaga.

Kveðja
Piltarnir og stúlkurnar
Skyrtudagar hjá herrafataverslun Kormáks og Skjaldar. 20% af öllum skyrtum

Slátrari

Slátrarinn er kragalausa skyttan okkar. Hún er með Kínakraga eða afakraga eins og sumir segja. Þær eru aðeins afslappaðasti í sniðinu en önnur snið frá okkur enda á slátrarinn að vera þægilegur, og hann er það svo sannarlega.

Allar skyrtur frá Kormaki og Skildi fást nú á 13.520kr —
Kv
Piltarnir
User Image kormakurogskjoldur Posted: Nov 18, 2017 12:05 PM (UTC)
44
0 Normal
Það er 20% afsláttur af öllum tözkum í verzlun okkar á Skólavörðustíg út Nóvember.
Hér má sjá tözkur frá PB0110. .
--
PB0110 er þýskt töskumerki sem velur eingöngu hráefni frá rótgrónum, virtum fjölskyldufyrirtækum. Leðrið er fengið frá Belgíu, rennilásarnir eru sérsmíðari á Ítalíu og þræðirnir eru sérstaklega spunnir fyrir töskurnar í suðvestur Þýskalandi. Allar töskurnar eru framleiddar í Tékkóslóvakíu.
-- .
Kveðja,
Stúlkurnar
User Image kormakurogskjoldur Posted: Nov 15, 2017 12:27 PM (UTC)
28
0 Gingham
Við minnum á skyrtudaga Kormáks og Skjaldar. 20% af öllum skyrtum.

Vikuskyrtan er hér mynduð.

Vikuskyrtan er eitt okkar allra vinsælasta snið. Vikuskyrtan hentar til hversdagslegrar notkunar sem og sparlegri athæfi. Hún kemur bæði í “Regular fit” og einnig “Slim fit”
Helsta einkenni vikuskyrtunnar er án efa að hún er með niðurhnepptan kraga (e. button down). Síðan eru þær líka allar svo þægilegar.

Allar skyrtur frá Kormaki og Skildi fást nú á 13.520kr —
Kv
Piltarnir
User Image kormakurogskjoldur Posted: Nov 13, 2017 11:00 AM (UTC)
jssloane
27
0 Gingham
Fullkomnir gjafakassar frá JS Sloane fyrir hinn vel snyrta herramann til sölu á Laugaveginum —
Hér má sjá “The Dapper Gent Set” en í kassanum er hið vinsæla Superior Hold hárgel ásamt 1947 rakspíranum þeirra og greiða fylgir einnig með.

Til eru 4 mismunandi uppsetningar á gjafakössunum. Verð frá 4.900kr

Kveðja
Piltarnir
User Image kormakurogskjoldur Posted: Nov 9, 2017 12:45 PM (UTC)
131
0 Normal
Í tilefni opnunarveislu Kvenfataverzlunar Kormáks & Skjaldar bjóðum við 20% afslátt af öllum vörum á Skólavörðustíg 28.
Komdu og fagnaðu með okkur í dag milli 17-19.

Kveðja,
Stúlkurnar.
User Image kormakurogskjoldur Posted: Nov 8, 2017 12:33 PM (UTC)
58
1 Normal
Okkur er sönn ánægja að bjóða yður að fagna með okkur á morgun.
Kveðja,
Kormákur, Skjöldur
& dætur
User Image kormakurogskjoldur Posted: Nov 7, 2017 3:14 PM (UTC)
22
1 Lark
20% afsláttur af öllum skyrtum út Nóvember í verslun okkar á Laugavegi. Mikið úrval af fallegum skyrtum fyrir öll tilefni.
-
Kveðja,
piltarnir
User Image kormakurogskjoldur Posted: Nov 7, 2017 2:10 PM (UTC)
cousudefilblanc
25
1 Normal
Nýtt í verzlun okkar á Skólavörðustíg. Cousu de Fil Blanc, unaðslegar sápur handgerðar í Frakklandi.

Cousu de Fil Blanc sérhæfir sig í handgerðum sápum og kertum. Hönnuðurinn, Carole Dichampt, er menntaður textílhönnuður og ilmkjarnasérfræðingur. Hún leggur ríka áherslu á að finna allt innihald í sápunum í nágreni sínu en nágranni hennar til að mynda býr til allt hunang sem notað er í framleiðslunni.

Kveðja
stúlkurnar.
Allt að 50% afsláttur af völdum vörum hjá okkur á Laugaveginum.
-
Allt sem sést hér fæst á góðu tilboði.
Skór: Chippewa
Jakki, buxur og skyrta: RRL (Ralph Lauren)
-
Opið frá 11-18 alla virka daga og laugardaga
Bestu kveðjur
Piltarnir.
User Image kormakurogskjoldur Posted: Oct 30, 2017 2:18 PM (UTC)
121
2 Normal
Kormákur & Skjöldur gerðu upptækt þetta veglega akkeri á Ölstofu Kormaks & Skjaldar. Eigandi þess getur vitjað þess í verslun okkar á Skólavörðustíg 28.

Kær kveðja,
Piltar og Stúlkur
User Image kormakurogskjoldur Posted: Oct 27, 2017 2:00 PM (UTC)
104
2 Normal
Parið sem verzlar hjá Kormáki & Skildi er hamingjusamara par!
Kveðja,
Stúlkurnar og Piltarnir
User Image kormakurogskjoldur Posted: Oct 26, 2017 4:06 PM (UTC)
filson1897
52
1 Normal
Þessi Filson kælitaska er fullkomin í útileguna og skemmtilegar verslunarferðir. Hér má sjá hana með ísköldum Bríó.
-
#Filson er hágæða Bandarískt merki sem framleiðir falleg og harðgerð föt og það sama má segja um töskurnar þeirra, en taska frá Filson er svo sannarlega lífstíðareign.
-
Filson fæst aðallega á Laugaveginum. Opið frá 11-18.
-
Kveðja.
Piltarnir
User Image kormakurogskjoldur Posted: Oct 24, 2017 12:29 PM (UTC)
maisonlouismarie
16
1 Normal
Olíurnar, ilmvötnin og kertin frá Maison Louis Marie voru að koma aftur í hús ásamt unaðslegum rakagefandi líkamskremum og sápum.
Fáanlegt á Skólavörðustíg.

Kveðja,
Stúlkurnar
User Image kormakurogskjoldur Posted: Oct 23, 2017 5:02 PM (UTC)
stetsonusa
32
1 Normal
Mesta hattaúrval landsins er hjá okkur á Laugaveginum.
-
Hér má sjá hann Grím með stórglæsilegan Stetson hatt.
-
Komið og gerið góð kaup.
-
Piltarnir
User Image kormakurogskjoldur Posted: Oct 21, 2017 3:14 PM (UTC)
96
1 Normal
Við höldum hátíðlega uppá Kjötsúpudaginn á Skólavörðustígnum og gefum gestum og gangandi kjötsúpu frá Hörpunni.
Kveðja,
Stúlkurnar
User Image kormakurogskjoldur Posted: Oct 19, 2017 11:55 AM (UTC)
chippewaboots
25
0 Normal
Valdar tegundir af leðurskóm frá Bandaríska merkinu Chippewa á 20% afslætti.
-
Skórnir eru úr hágæða leðri sem er fullkomið fyrir hinn íslenska vetur. Leðrið verður bara flottara með aldrinum og ef vel er farið með skóna munu þeir vera lífstíðareign
-
Verð áður 39.500.- nú aðeins 31.600.-kr
Skórnir fást í herrafataverslun okkar á laugavegi 59
-
Komið og gerið góð kaup
Kveðja
Piltarnir