gislimarteinn Umferðarljós í Nýju-Delí. Indverskt umferðarswag. 16h

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Örstutt götulífssena frá Agra. Er sjálfur í rickshaw, og þetta er ein megin gatan hérna. 6d

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Er í Indlandi með skólanum og við munum eyða næstu viku hér í Agra að skoða umhverfi Taj Mahal og reyna að skilja af hverju borgin Agra getur ekki grætt meira á því (í öllum skilningi) að vera með eitt af undrum veraldar í bæjarfætinum. Hér er ótrúleg fátækt við hliðina á þessari fegurð. (Er að tala um húsið, ekki manninn, á myndinni). 1w
 •   rosagudjons Vá, ég þarf að komast í þetta nám :) 1w
 •   lindape Fallegasta mannvirki sem ég hef komið í, hvílík fegurð. 1w
 •   stefaniabaldursdottir Vá en flott 1w
 •   hennysif Dásemd að koma þangað - maður finnur orkuna flæða þarna í kringum þessa æðislegu byggingu 1w
 •   evaeinarsdottir Vá, en spennadi viðfangsefni! 1w
 •   simmivill Náttúrupassi? 1w
 •   baldurgisla Frábært 1w

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Góðir gestir að heimsækja okkur og borgina sína gömlu! 2w

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Þrátt fyrir óveður komst ég á fyrirlestur hjá Boris Johnson, borgarstjóra Lundúna, þökk sé vinkonu minni sem er hér í Harvard Business School. Mjög skemmtilegt! 3w

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Hér féll svo mikill snjór á einni viku að snjódýpt var meiri en nokkru sinni hefur mælst í Reykjavík! 3w
 •   valapalsdottir ...og þetta heldur áfram! 3w
 •   coldkiss Já! Hvað er það mikil snjódýpt? 3w
 •   brynjabald Jiii þið hafið þurft að grafa ykkur út, agalegt 3w
 •   gislimarteinn Það var rúmlega metri @coldkiss en síðan hefur bætt í. Snjóþyngsti febrúar ever. Veturinn þegar orðinn þriðji snjóþyngsti frá upphafi. 2w

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Það sem Bandaríkjamenn kalla 'travel-ban' (vegna snjókomu) er náttúrulega bara bílferðabann. Fyrir vikið hafa gangandi göturnar fyrir sig, eins og þeir höfðu í mörg þúsund ár, þangað til fyrir 100 árum þegar bíllinn heimtaði einkarétt á þeim. 🚛 1mon
 •   logi_hrafn Þú virðist hundsa nokkrar aldir af hestvagnaumferð 1mon
 •   gislimarteinn Neinei, en gangandi og hesta- og hestavagnaumferð fóru ágætlega saman. 1mon

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Hér snjóaði í nótt. Á þessari mynd má sjá frosna Charles river í fjarska, konu að bíða eftir strætó (sem er á 10 mín fresti) og mann að moka gangstéttina fyrir utan hjá sér, því hér eru íbúarnir sjálfir ábyrgir fyrir því og gera það vel. 1mon
 •   hilmark Maður á sem sagt að mæta í Timberland skóm og 66 Gráður norður úlpu til BOS? 1mon
 •   gislimarteinn Ertu á leiðinni @hilmark? 1mon
 •   hilmark Næstu viku! 1mon
 •   gislimarteinn Sendu mér póst á gislimarteinn@gmail.com og við finnum okkur tíma í kaffi. 1mon

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Eins og barn í leikfangabúð! Nýjar bækur að koma frá Amazon. Smart Cities, Happy City og A Country of Cities. Reykjavík fær allan þennan fróðleik beint í æð fljótlega. 1mon

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Kokteill uppí skýjunum með góðu fólki. 1mon

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Takk New York. Þú varst dásamleg. 2mon

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Byrjið að dreifa fréttunum. 2mon

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Áfram Siggi og einkaframtakið og frjáls samkeppni! Ú á ríkisverndaða einokun með sykri þarna fyrir aftan. 2mon
 •   dogl @gislimarteinn ertu búinn að rekast á Smári Icelandic yogurt @smariorganics í einhverjum Whole foods kælinum? Er að fá góða dóma og er framleitt af öðrum frjálsum Íslendingi í skyrframleiðslu í USA. 2mon
 •   gislimarteinn Já hef séð Smára en ekki smakkað. Er það gott stöff? 2mon
 •   dogl Yessör @gislimarteinn . Mér finnst það bragðast eins og skyrið var í denn sem var selt í smjörpappír, en Smári er í mun fleiri bragðtegundum. 2mon
 •   siggieggertsson Erkióvinur minn á google, er bara hægt að smakka þetta í USA? 2mon
 •   gislimarteinn Haha! Veit ekki alveg @siggieggertsson, amk ekki á Íslandi. Er ekki Whole Foods í Berlín? 2mon
 •   haddahreidarz Fæst örugglega í London whole foods. Tjékka næst :) 2mon
 •   ingijensson Mmmmm, nammi-namm! Var í nágrenni Austin TX um daginn og hámaði í mig nokkrar dósir. Mér skilst að þetta sé bara í USA eins og er. 2w

» LOG IN to write comment.

Mayfair Gísli Marteinn Baldursson
gislimarteinn Gleðilegt 2015 frá Boston! Bæjarferð og indverskur matur hjá þessari fjölskyldu á afmælisdegi @elisabetunnur! Takk fyrir allt gott á liðnum árum! 2mon
 •   gautig1 Flottur hvíti jakkinn sem þú ert í Gísli #betriborg 2mon
 •   stefaniabaldursdottir Gleðilegt ár sömuleiðis elsku fjölskylda og afmælisknús til EUG 2mon
 •   theguvness The positioning of this photo is magnificent. 2mon
 •   marsha11arts Great photo. Happy New Year. See you back in Boston in Jan 2mon
 •   brynjabald Gleðilegt árið öll 2mon
 •   baldurgisla Gleðilegt nýtt ár flotta fjölskylda. 2mon
 •   lindyearl Great photo of a great family. So much fun to see you guys! Happy New Year! 2mon
 •   ellykatrin Óska ykkur gæfu og gleði á nýju ári. 2mon

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Skötuveislan er ekki fullkomnuð nema það kvikni aðeins í hamsatólginni og Cambridge Fire Department komi á staðinn á fullum sírenum. En skatan var góð. 2mon
 •   krissinsky ný hefð ? 2mon
 •   sigselma Þeir hafa fengið sjokk 2mon
 •   hronnsa Gísli Marteinn: Cultural ambassador :) 2mon
 •   baldurgisla Jæja, stóð Kári fyrir þessu? 2mon

» LOG IN to write comment.

Ludwig Gísli Marteinn Baldursson
gislimarteinn Allir alvöru Bostonians fara og sjá Hnotubrjótinn í ballettinum fyrir jólin. Þessir Bostonbúar eru engin undantekning og eru í syngjandi jólaskapi eftir sýningu! 2mon
 •   janast Ohhh fallegu mæðgur, gleðileg jól 2mon
 •   baldurgisla Flott hjá ykkur 2mon

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Þetta er Jimmy. Hann býður upp á heimsendingu á jólatrjám. Tré úr umhverfisvænum skógi, skutlað heim á reiðhjóli. (Okkar tré er þetta fyrir framan hurðina okkar ). 2mon

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Back in Boston! 3mon

» LOG IN to write comment.

gislimarteinn Þessi lúxuspulsa er líka á Íslandi og er að taka próf í MR. Hún kemur samt og hittir pabba sinn á @kaffihusvesturbaejar ef henni er mútað með grænmetisborgaranum þar. 3mon
 •   haddahreidarz Sjarmabolti 3mon
 •   gudrun_soley Smekkkona, lærdómshetja, hundavinur 3mon
 •   gislimarteinn Allt hárrétt sem þið segið @haddahreidarz og @gudrun_soley! 3mon
 •   kristintomas Eg hèlt fyrst að þetta væri pabbi hennar! Almáttugur hvað þið eruð lík. 3mon
 •   gislimarteinn Ég tek þessu sem hrósi @kristintomas! Ekki amalegt að vera líkt við þennan engil í stúlkumynd. 3mon
 •   kristintomas Èg hefði sannarlega geta bætt því við að stúlkukindin er jafnvel ennþá sætari en pabbinn. Og þá er nú mikið sagt. 3mon
 •   gislimarteinn Mikið ertu góð að segja þetta við okkur @kristintomas. Ekki minnkar álit okkar feðgina á ykkur dætrum Tómasar við þetta! 3mon

» LOG IN to write comment.

Valencia Gísli Marteinn Baldursson
gislimarteinn Hér er verið að sameina tvo máttarstólpa lífs míns: Ruv og @kaffihusvesturbaejar. 3mon
 •   krissinsky .....one could almost say pillars of society..... ;-) 3mon

» LOG IN to write comment.